Flokkur: Borðplötur

Borðplöturnar eru flestar fáanlegar í lengdum frá 200cm – 300cm og eru 100cm á breidd, þó geta borðplötur með lifandi kanti verið aðeins breiðari og stundum fáanlegar í yfir 300cm lengd.

Borðplöturnar Eik 3, 4 og 5 eru flestar 50mm þykkar (+/- 3mm).

Borðplötur með lifandi kanti eru 40mm þykkar.

Borðplötur af gerðinni Country look 1 og 2 eru 40mm þykkar.

5 vörur