Um okkur

Rustica hóf starfsemi árið 2014 og sérhæfir sig í:

  • Harðviðarborðplötum úr eik og hnotu 
  • Borðfótum
  • Límtrésplötum
  • Öðrum viðarvörum

Erum einnig sölu- og dreifingaraðili á Íslandi fyrir:

  • Rubio Monocoat
  • West System og Entropy resín
  • Aksel stóla.

Við leggum áherslu á umhverfisvænar vörur og góða þjónustu.

Rustica er staðsett á Smiðjuvegi 9 (gul gata) 200 Kópavogi.
Sjá mynd:

Verið velkomin að kíkja til okkar og sjá hvað við höfum á boðstólnum.