Um okkur

Rustica var stofnuð í mars árið 2008 og sérhæfir sig í:

  • Gegnheilum harðviðarborðplötum úr eik og hnotu frá Þýskalandi, 
  • Borðfætur og viðarblokkir í ýmsum stærðum og gerðurm.
  • Epoxy resin og tilheirandi efni.
  • Gæða og endingargóða stóla frá Noregi.

Rustica er staðsett á Smiðjuvegi 9 (gul gata) 200 Kópavogi.
Sjá mynd:

Verið velkomin að kíkja til okkar og sjá hvað við höfum á boðstólnum.