Flokkur: Stólar

Rustica, í samstarfi við Aksel L. Hansson A/S, býður upp á Jærstolen AKSEL, klassískur og þægilegur stóll sem býður upp á marga möguleika í litavali og frágangi á setu.

AKSEL fjölskyldan samanstendur af fjölbreyttu úrvali af borðstofustólum, barstólum, ruggustólum og barnastólum.

Norsk verðlaunahönnun sem á erindi við alla sem gera kröfu um fallega hönnun, þægindi og góða endingu.

3 vörur