Flokkur: Veitingastaðir
Við bjóðum upp á þrjár línur í smáborðum, hver hefur sinn sjarma og karakter. Smáborðin okkar eru tilvalin fyrir veitingahús, kaffihús, gistiheimili og aðra sem vilja hafa umhverfið náttúrulegt og hlýlegt.
Eik rustic smáborð.
Borðplöturnar í rustic línunni eru 40mm þykkar, úr gegnheilli eik sem er ómeðhöndluð og eru þær fáanlegar í sex stærðum. Borðplöturnar eru með fallegri áferð þar sem viðurinn fær að njóta sín til hins ítrasta. Smáir kvistir gefa borðplötunum skemmtilegan karakter og möguleikar hvað varðar endanlegt útlit eru nánast óendanlegir.
Það eru engar vörur í þessum flokki